Scroll Top

Staðsetning

Fjallsárlón og veitingastaðurinn Frost eru staðsett á Suðausturland á Breiðamerkursandi í Öræfum. Við erum innan Vatnajökulsþjóðgarðs.
Bílastæðið við þjónustumiðstöðina er fært öllum bílum og er í um 500 metra fjarlægð frá þjóðveginum. Bílastæðið er stórt og gjaldfrjálst og liggur malbikaður vegur að því. Við þjóðveginn er stórt skilti merkt FJALLSÁRLÓN ICEBERG BOAT TOURS sem vísar þér veginn.
GPS hnit: 64°0’57.74184”N 16°21’55.67976”W
Við erum staðsett

360 km austur af Reykjavík
195 km austur af Reynisfjöru
50 km austur af Skaftafelli
10 km vestur af Jökulsárlóni og Eystri Fellsfjöru
90 km vestur af Höfn

ww
Hafðu samband
Fjallsárlón Iceberg boat tours

Sími: 666 8006
Netfang: info(at)fjallsarlon.is

Frost Veitingastaður

Sími: 666 8006
Netfang: info(at)fjallsarlon.is

Samfélagsmiðlar
Sendu okkur línu hér

    Fjallsarlon Iceberg Boat Tour Iceland

    This will close in 0 seconds