Einkasigling
Fyrir sérstök tilefni
Með því að velja einkasiglingu getum við mætt þínum þörfum!
Ferðalýsing
Ertu að leita að einkasiglingu um jökullón til að deila með fjölskyldu þinni eða vinahópi? Viltu fagna sérstöku tilefni eins og afmæli á sérstakan hátt? Ef svo er, þá er þessi valkostur tilvalinn fyrir þig. Ferðin er byggð upp að mestu leyti eins og klassíska siglingin en leiðsögumaðurinn getur aðlagað ferðina í samræmi við þínar óskir sem gerir upplifunina enn sérstakri.
Fyrir nánari upplýsingar, vinsamlega hafðu samband:
Netfang: info(at)fjallsarlon.is
Sími: 666 8006
Við hlökkum til að heyra frá þér!
Lengd ferðar
75-90 mínútur
45 mínútna sigling
Verð
93.000 ISK
Siglt er
Apríl – Október
Erfiðleikastig
Auðvelt (5-7 mínútna gangur að bát)
Fjöldi í bát
Hámark 10 manns í bát
Veitingahús á staðnum
Heitur matur & léttir réttir
Sendu okkur fyrirspurn um einkasiglingu
Vantar þig aðstoð?
1
Hringdu
666 8006