Fjallsárlón
LÍTILL BÁTUR
STÓRT ÆVINTÝRI
Skelltu þér í ógleymanlega jökullón siglingu á Fjallsárlóni! Sigldu á litlum zodiac bát á meðal síbreytilegra ísjaka í námunda við snarbrattann jökullinn sem gnæfir yfir lóninu. Njóttu frelsis og upplifðu stórbrotna afþreyingu á frábæru verði!
Frí snýst um að skapa góðar minningar
Við hjá Fjallsárlóni skiljum það, því leggjum við metnað í að gera hverja siglingu einstaka! Ef þú vilt sleppa við mannmergð og njóta íslenskrar náttúru á einstakan hátt þá er Fjallsárlón staður fyrir þig.
Í litlum hóp færðu persónulega en jafnframt faglega þjónustu. Gerðu verðsamanburð!
Í litlum hóp færðu persónulega en jafnframt faglega þjónustu. Gerðu verðsamanburð!
FJALLSÁRLÓN ER FALINN GIMSTEINN!
Siglingar
Klassísk sigling
Sigldu á meðal ísjaka í litlum hóp um fagurt Fjallsárlón upp að jökli. Upplifðu þitt jökullón ævintýri og náðu tengingu við íslenska náttúru á einstakan hátt. Komdu, sigldu og skemmtu þér með okkur!
Einkasigling
Með því að velja einkasiglingu getur þú í samráði við leiðsögumann stýrt því hvernig siglingin þróast. Sigldu á meðal ísjaka að jökulveggnum! Einkasigling er góður kostur fyrir pör, vini, fjölskyldur og litla hópa.
Lúxus sigling
Sigldu út í einkaeyju, sem er staðsett nálægt jökulveggnum. Stígðu á land þar sem fáir hafa komið. Sötraðu kampavín og njóttu léttra veitinga í kyrrð á meðan þú nýtur töfrandi útsýnis Vatnajökuls. Skapaðu minningar fyrir lífstíð.
Þróunin!
Því miður hafa jöklar hopað á ógnarhraða síðustu 50 ár. Ef hitastig heldur áfram að hækka gæti þetta náttúruundur horfið að eilífu. Leiðsögumenn okkar fræða þig um sögu og þróun svæðisins síðustu áratugi.
Vektu skilningarvitin
Njóttu stórkostlegs útsýnis á meðan glóandi sólarljósið endurkastast af vatninu. Hlustaðu á jökulinn springa og smakkaðu fornan ísinn sem flýtur um í lóninu. Njóttu kyrrðar og óspilltrar náttúru.
Markmið okkar er einfalt! Það er að allir skemmti sér vel í ferðum okkar og fari fá okkur með góðar minningar sem endast.
Útsýnið
Landslagið við Fjallsárlón er einstaklega grípandi og fagurt. Stærsti jökull Evrópu, Vatnajökull, skríður niður í lónið þar sem ísjakar brotna af jökulvegginum og fljóta um í rólegheitum áður en þeir bráðna. Hvert sem litið er má sjá hvernig náttúruöfl jökulsins hafa mótað landslagið í gegnum aldirnar.
Útsýnið
Landslagið við Fjallsárlón er einstaklega grípandi og fagurt. Stærsti jökull Evrópu, Vatnajökull, skríður niður í lónið þar sem ísjakar brotna af jökulvegginum og fljóta um í rólegheitum áður en þeir bráðna. Hvert sem litið er má sjá hvernig náttúruöfl jökulsins hafa mótað landslagið í gegnum aldirnar.
Það er öruggt og auðvelt að bóka á netinu
01.
Veldu dagsetningu & tíma
Veldu þína dagsetningu og tíma til að sjá framboð. Þú getur verið fullviss um að þú sért að gera góð kaup þar sem verð okkar eru betri en þú finnur annars staðar.
02.
Skráðu inn bókunarupplýsingar
Fylltu inn viðeigandi upplýsingar til að ljúka bókunarferlinu. Þú ert aðeins einum smelli frá að tryggja þitt sæti í ævintýraferð!
03.
Staðfesting
Þetta er allt og sumt! Þú færð miðann þinn ásamt hagnýtum upplýsingum sendar í pósthólfið þitt samstundis. Þú getur hafið niðurtalningu núna.
Umsagnir á netinu
Eftir hverju ert þú að bíða!
This reasonably priced and well equipped boat tour was awesome. You are given a super warm long jacket and life vest before setting out on the zodiac type boat – about 8-10 people/boat. The excellent guide takes you close to lots of icebergs – small to gigantic, and also hangs out in front of the glacier’s snout. Lots of photo ops.. unhurried pace, uncrowded and magical. So much better than the completely touristed out larger lagoon tour at Jokulsarlon. This place is a treasure. Super helpful and friendly staff.
– Tripadvisor member from USA
I’m writing this about 1.5 weeks after we did this tour, and now at the end of our trip, I can say this was one of the highlights. I read about Fjallsarlon as the quieter and smaller brother of Jokulsarlon, so we decided to do the zodiac tour here. We had been close to glaciers before, but never on a boat on a glacial lake. I can now say that that experience is VERY different from looking at it from the shore. It was amazing to float in the zodiac in between the icebergs and quite close to the glacier.
– Tripadvisor member from the Netherlands
Yes, Jokulsarlon is better known but it looks like an amusement park with tons of people and multiple vendors offering tours by raft, amphibious vehicle, and kayak. But Fjallsarlon is quiet and peaceful. There are just 2-3 rafts on the lake at a time with friendly, knowledgeable guides. The lake is small enough to see and get close to the glacier that is calving the floating icebergs. After stopping at Jokulsarlon and seeing the zoo there, we’re really glad we reserved our raft trip at Fjallsarlon.
– Tripadvisor member from USA